Menningarnótt í Reykjavík


Staðsetning: Reykjavík

Viðburður hefst: 24 Aug 2019
Viðburður endar: 24 Aug 2019

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verður haldin þann 24. ágúst 2019. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum og söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum.

Markmið Menningarnætur er að hvetja borgarbúa til þátttöku með því að beina kastljósinu að því fjölbreytta og ríkulega framboði af menningarviðburðum og kraftmikilli menningarstarfsemi sem borgin hefur upp á að bjóða. Dagskráin er gestum að kostnaðarlausu og þar með séð til þess að allir gestir geti notið kraftmikils menningarlífs og góðrar samveru.


Heimasíða
Fylltu út formið hér að neðan til að senda fyrirspurn:
Ekki hægt að skrá umsagnir um þennan viðburð.

Viðburðaflokkar:

Leikhús

Nýjustu viðburðirnir


Gamlársdagur
31 Dec 2020  31 Dec 2020

Annar í jólum
26 Dec 2020  26 Dec 2020

Jóladagur
25 Dec 2020  25 Dec 2020

Aðfangadagur jóla
24 Dec 2020  24 Dec 2020

Fullveldisdagurinn
1 Dec 2020  1 Dec 2020

Sendu okkur skilaboð!