Nýársdagur


Staðsetning: Ísland

Viðburður hefst: 1 Jan 2020
Viðburður endar: 1 Jan 2020

Nýár eða nýársdagur, einnig nefndur áttidagur eða áttadagur í fornum ritum, vegna þess að hann er áttundi dagur jóla, er 1. janúar ár hvert. Í vestrænni menningu er hann fyrsti dagur nýs almanaksárs á Gregoríska tímatalinu. Mjög breytilegt er og hefur verið um heim allan hvenær haldið er upp á áramót. Sem dæmi má nefna að Kínverjar hafa eigin áramót sem lúta allt öðrum reglum en hér á Vesturlöndum og einnig í Íslamska tímatalinu sem er annað en hið Gregoríska.

Fylltu út formið hér að neðan til að senda fyrirspurn:
Ekki hægt að skrá umsagnir um þennan viðburð.

Viðburðaflokkar:

Frídagar

Nýjustu viðburðirnir


Gamlársdagur
31 Dec 2020  31 Dec 2020

Annar í jólum
26 Dec 2020  26 Dec 2020

Jóladagur
25 Dec 2020  25 Dec 2020

Aðfangadagur jóla
24 Dec 2020  24 Dec 2020

Fullveldisdagurinn
1 Dec 2020  1 Dec 2020

Sendu okkur skilaboð!